Latibær og BBC undirrita samning

Latibær og BBC undirrita samning

Kaupa Í körfu

BBC, sem er stærsta fjölmiðla-samsteypa Bret-lands, hefur keypt réttinn til að sýna sjónvarps-þættina um Lata-bæ næstu 5 árin. Sýningarnar eiga að byrja á morgun, og munu ná til 57 milljóna sjónvarps-áhorfenda. MYNDATEXTI: Carrington og Magnús Scheving glaðir með samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar