Þingsetning 2005

Þingsetning 2005

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir nýkjörinn forseti Alþingis sagði í ávarpi sínu til þingheims við setningu Alþingis að hún vildi eiga samvinnu við alla þingflokka um breytingar á þingsköpum MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir var kjörin forseti Alþingis í stað Halldórs Blöndals

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar