Hitakanna í bíl

Hitakanna í bíl

Kaupa Í körfu

Akstur er fullt starf," segja talsmenn Umferðarstofu sem þreytast ekki á að brýna fyrir ökumönnum að hafa fulla athygli á veginum við akstur - innan bæjar og utan. Samt sem áður tekur fólk upp á furðulegustu athöfnum undir stýri, líkt og lauslegar athuganir hafa leitt í ljós. Sumar eru nær "viðteknar venjur" í íslenskri akstursmenningu en flestar eru beinlínis til þess fallnar að stela athygli ökumanna og stofna öryggi þeirra og annarra í hættu........... drekka kaffi. Á leiðinni í vinnuna, eða í lengri ferðir, taka ýmsir með sér heitt kaffi. Komnir eru á markað sérstakir bílafantar, þeir eru útbúnir eins og hitabrúsar og stungið í samband við bílakveikjarann. MYNDATEXTI: Hitafantur, sérhannaður fyrir bifreiðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar