Ásta Ólafsdóttir í Nýlistasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásta Ólafsdóttir í Nýlistasafninu

Kaupa Í körfu

Nú fer hver að verða síðastur að sjá myndlistarsýningu Ástu Ólafsdóttur sem nú stendur yfir í norðursal Nýlistasafnsins. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. október. Nýlistasafnið stendur við Laugaveg 26, gengið er inn frá Grettisgötu, og er opið kl. 13-17. MYNDATEXTI: Innsetning Ástu Ólafsdóttur í Nýlistasafninu. Sýningu hennar lýkur á sunnudag, sem og sýningum Unnars Jónassonar Auðarsonar og Daða Guðbjörnssonar í safninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar