Tónleikar tileinkaðir Elvis Presley

Sverrir Vilhelmsson

Tónleikar tileinkaðir Elvis Presley

Kaupa Í körfu

Það var eins konar Las Vegas stemning í veitingahúsinu Broadway á föstudagskvöldið þar sem haldnir voru tónleikar í minningu Elvis Presley MYNDATEXTI: Friðrik Ómar var hins vegar óumdeilanlega stjarna kvöldsins og hvergi hnökra að finna á framlagi hans, hvort heldur var í flutningi laganna eða framgöngu á sviðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar