Litla sviðið frumsýning

Litla sviðið frumsýning

Kaupa Í körfu

Leiklist | Nemendaleikhús LHÍ frumsýnir nýtt leikrit SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var nýtt íslenskt leikrit eftir Hugleik Dagsson frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Leikritið, sem ber heitið Forðist okkur , er byggt á myndasögubókum Hugleiks, Elskið okkur, Drepið okkur og Ríðið okkur. MYNDATEXTI: Leikendur eru liðsmenn Nemendaleikhússins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar