Slippstöðin

Kristján Kristjánsson

Slippstöðin

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Slippstöðvarinnar á Akureyri héldu áfram aðgerðum sínum á athafnasvæði fyrirtækisins í gærmorgun. Gripið var til aðgerðanna á föstudag í kjölfar þess að starfsmenn fengu ekki greidd laun og var þá m.a. MYNDATEXTI: Þráinn Karlsson, leikari og fyrrv. starfsmaður Slippstöðvarinnar, var mættur á vaktina við athafnasvæði fyrirtækisins í gærmorgun. "Ég er að sýna félögum mínum stuðning - þeir eiga það skilið," sagði Þráinn. Hann notaði tækifærið þar sem hann stóð á gaffallyftaranum sem hafði verið lagt fyrir innkeyrsluna inn á athafnasvæði Slippstöðvarinnar og las minningarbrot af gömlum starfsfélögum í Slippnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar