Ferlimál

Ásdís Haraldsdóttir

Ferlimál

Kaupa Í körfu

ÞAÐ REYNDIST Helgu Björk Bjarnadóttur ekki auðvelt að ferðast um í hjólastól í rokinu á miðvikudaginn. Hún er háskólanemi í Borgarnesi og vinnur nú verkefni um ferlimál fatlaðra. Hana langaði til að kanna þessi mál í sínum heimabæ og fékk lánaðan hjólastjól hjá Ingu Björk Bjarnadóttur og naut leiðsagnar hennar á ferð sinni um bæinn. MYNDATEXTI: Eins gott að passa puttana þegar farið er inn í íþróttamiðstöðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar