Fálkaorða n

Fálkaorða n

Kaupa Í körfu

Prófessor dr. Klaus von See hefur stundað rannsóknir á forníslenskum bókmenntum og norrænum fræðum í meira en fimmtíu ár. Hann gegndi starfi prófessors við háskólann í Frankfurt til ársins 1995. Frá árinu 1993 hefur hann stjórnað útgáfu á Eddukvæðunum. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi Klaus von See Fálkaorðunni fyrir fræðastörf hans við athöfn á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar