Kári á Rógvi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kári á Rógvi

Kaupa Í körfu

Kári á Rógvi doktorsnemi í lagadeild HÍ rannsakar endurskoðunarvald dómstóla Doktorsbraut í lögfræði við HÍ er ekki fjölmenn. Aðeins einn nemandi er skráður og kemur hann frá frændþjóðinni Færeyjum. Örlygur Steinn Sigurjónsson hitti Kára á Rógvi að máli og spurði hann út í rannsóknina. MYNDATEXTI: "Ég gæti t.d. hugsað mér að kenna hér á landi um tíma og dvelja reglulega í Færeyjum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar