Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Sverrir Vilhelmsson

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

Um síðustu helgi fór fram verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Þar voru nokkrir krakkar verðlaunaðir fyrir frábærar hugmyndir sínar. 1. verðlaun í flokki uppfinninga hlutu þær Þórey Birgisdóttir og Linda Steinarsdóttir, 11 ára stelpur úr Foldaskóla. Við tókum tal af þeim og þær sögðu okkur frá verðlaunahugmynd sinni. MYNDATEXTI: Þórey Birgisdóttir og Linda Steinarsdóttir unnu 1. verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í flokki uppfinninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar