Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Sverrir Vilhelmsson

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og Marel er haldin árlega og er þátttaka yfirleitt mjög góð. Nemendur senda þá hugmyndir sínar og oftast með aðstoð kennaranna. Verðlaun fyrir 1.-3. sætið eru veitt í fjórum flokkum MYNDATEXTI: Foldaskóli fékk þennan glæsilega bikar fyrir að senda inn flestar hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar