Stjarnan - Anadolu 39:34
Kaupa Í körfu
Gestirnir frá Tyrklandi komu ákaflega sterkir og einbeittir til leiks í Garðabæ í gærkvöldi. Það var ljóst allt frá byrjun að leikur liðsins byggist upp í kringum tvo afar öfluga leikmenn, skytturnar Macesic og Iskenderoglu. Þær léku vörn Stjörnunnar oft grátt og áttu heimastúlkur í mesta basli við að stöðva þær. Eftir að hafa náð úr sér mesta hrollinum á upphafsmínútunum náði Stjarnan betri tökum á leik sínum og átti í fullu tré við tyrkneska liðið. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn og skildi eitt mark þau að í leikhléi, 18:19. MYNDATEXTI:Hind Hannesdóttir á hér skot að tyrkneska markinu og Elísabet Gunnarsdóttir er við öllu búin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir