Suðurlandsvegur opnar á morgun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsvegur opnar á morgun

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDUM við breikkun og færslu vegarins í Svínahrauni að Sandskeiði er nánast lokið og í dag verður umferð hleypt um veginn þó svo að formleg opnun verði síðar í mánuðinum. Að sögn Gísla Jósefssonar, starfsmanns verktakafyrirtækisins KNH, eru aðeins smávægilegar framkvæmdir eftir áður en hægt er að opna formlega og ætti umferðin að geta gengið greiðlega fyrir sig á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar