A History of Violence

HALLDOR KOLBEINS

A History of Violence

Kaupa Í körfu

Nýjasta kvikmynd kanadíska leikstjórans Davids Cronenbergs, A History of Vilolence, er ekki einasta hans aðgengilegasta til þessa heldur tvímælalaust ein hans sterkasta. Skarphéðinn Guðmundsson átti fund með Cronenberg og aðalleikara myndarinnar Viggo Mortensen þar sem einkum var rætt um kynlíf og ofbeldi ... en ekki hvað? MYNDATEXTI: "Kynlíf hefur aldrei verið langt undan þegar ofbeldi er annars vegar, þannig er það í kvikmyndum og hefur alltaf verið," segir David Cronenberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar