Gerður Kristný

Gerður Kristný

Kaupa Í körfu

Upphaf þess að saga Thelmu komst á bók má rekja til fundar hennar og Gerðar Kristnýjar rithöfundar á Borginni fyrir tveimur árum. "Hún sagðist hafa sögu að segja mér," segir Gerður. "Í fórum sínum hafði hún skýrslu dómsmálaráðuneytisins um vændi á Íslandi og sýndi mér kafla úr henni þar sem sagt er frá aðstæðum þeirra systra. Þegar ég hafði lesið um barnavændið sem Thelma og systur hennar höfðu verið látnar taka þátt í og heyrt af sýknudómnum yfir Stefáni, föður hennar, fannst mér þetta hiklaust vera efni í bók. Eftir að hún hafði borið það undir systur sínar hófumst við handa."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar