Samið um gagnvirkt sjónvarp

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samið um gagnvirkt sjónvarp

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Bæjaryfirvöld í Kópavogi undirrituðu í gær samning við Símann um uppbyggingu sjónvarps í gegnum ADSL-kerfi í bænum. Bæjarstjóri segir að meðal nýjunga sem fyrirhugaðar séu sé ný sjónvarpsstöð sérstaklega fyrir Kópavogsbúa. MYNDATEXTI Bæjarstjórinn og forstjórinn handsöluðu samning um stafrænar útsendingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar