Kosning í Hveragerði

Sverrir Vilhelmsson

Kosning í Hveragerði

Kaupa Í körfu

KOSIÐ var um sextán tillögur í sameiningarkosningunum á laugardaginn og var kjörsókn misjöfn og almennt mun meiri í fámennari sveitarfélögunum en fjölmennari. MYNDATEXTI Íbúi í Hveragerði skilar atkvæði sínu á kjörstað. Þar í bæ var kjörsókn tæp 50% og sameiningartillagan var felld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar