Gallerí Sævars Karls
Kaupa Í körfu
Í GALLERÍI Sævars Karls er að ljúka sýningu á myndum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur við ljóð Þórarins Eldjárns VÖLUSPÁ "þar sem atburðir hins forna kvæðis eru raktir í máli og myndum fyrir börn á öllum aldri". Myndirnar eru stækkuð prent af síðum bókarinnar Völuspá eftir þau Kristínu og Þórarin sem var að koma út hjá Máli og menningu. Ljóðið er samstiga upprunalega kvæðinu í formi og efni en hefur verið endurort á "skiljanlegra" máli og orð sem bera stuðla og höfuðstafi hafa verið feitletruð, líklega til að börnin fái meiri tilfinningu fyrir bragarhætti og hrynjandinni í ljóðinu. MYNDATEXTI Í heildina er verkið bæði glæsilegt og vandað og hver mynd nær að standa fyrir sínu sem sjálfstæð heild," segir Þóra Þórisdóttir meðal annars.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir