Hermann Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hermann Guðmundsson

Kaupa Í körfu

framkvæmdastjóri. Bílanaust er nýjasta íslenska útrásarfyrirtækið Bílanaust festi nýverið kaup á þremur fyrirtækjum í Bretlandi sem öll eru í sölu og dreifingu á iðnaðarvörum. Það er Hermann Guðmundsson sem stýrir útrás Bílanausts en hann vill þó ógjarnan nota orðið útrás yfir umsvif félagsins á erlendum vettvangi. MYNDATEXTI: Sýnilegur Samstarfsmenn segja auðvelt að nálgast Hermann, hann hafi húmor fyrir sjálfum sér og öðrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar