Yfirmenn Flugleiða
Kaupa Í körfu
Á markaðsdögum Icelandair sem haldnir voru á Hótel Loftleiðum í vikunni var stefna fyrirtækisins í markaðsmálum greind og mótuð fyrir næsta ár. Þar kom fram að fyrirtækið stefnir að tíu prósent aukningu ferðamanna til Íslands á næsta ári sem er í takt við það sem hefur verið undanfarin ár. Nýir markaðir, eins og Kína og Rússland, séu að vaxa mjög hratt og mun hraðar en sem nemur tíu prósentum og vega upp á móti hefðbundnum mörkuðum þar sem heldur minni vaxtarmöguleikar séu. MYNDATEXTI: Svæðisstjórar Icelandair þinguðu í vikunni um nýja markaði. Frá vinstri: Stephen Brown, Helga Þóra Eiðsdóttir, Gunnar Eklund, Birkir Holm Guðnason, Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs, Jón Karl Ólafsson forstjóri, Helgi Már Björgvinsson, Þorvarður Guðlaugsson og Pekka Makinen.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir