Undirbúningur á landsfundi Sjálfstæðismanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Undirbúningur á landsfundi Sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

Drög að 24 málefnaályktunum hafa verið lögð fram og verða rædd á 36. landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst í dag undir yfirskriftinni "Hátt ber að stefna". MYNDATEXTI: Unnið var í gær að undirbúningi landsfundar Sjálfstæðisflokksins, sem hefst í Laugardalshöll í dag. Þær Elín Hafsteinsdóttir (t.v.) og Rósa Guðmundsdóttir voru að raða flokksfánum á fundarborðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar