Geldneyti

Jón Sigurðsson

Geldneyti

Kaupa Í körfu

Þessi geldneyti sem eru í eigu Holtastaðabænda í Langadal undu sér vel á beit í Svínavatnshreppi. Geldneytin eru í svokölluðum Holtastaðaparti sem er í Svínavatnshreppi sunnan Blöndu. Þau slafra þarna í sig síðustu hánni áður en hretið skall á. Í bakgrunni er kirkjan á Holtastöðum en hún er norðan við Blöndu. Þar hvílir m.a. Manga sem Ómar Ragnarsson skrifaði um, með svarta vanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar