Þórhildur Ólafsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Þórhildur Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvað er í matinn ? Þórhildur Ólafsdóttir er ung og upprennandi útvarpskona á Talstöðinni. Hún leigir íbúð ásamt vini sínum í miðbæ Reykjavíkur en sjálf er hún Grundfirðingur að uppruna. Ég er yfirleitt glorhungruð, á síðustu stundu og versla í alltof dýrum búðum," svarar hún aðspurð út í innkaupavenjur sínar. "Ég borða nánast aldrei heima hjá mér og það er teljandi á fingrum annarrar handar hvað ég hef eldað oft síðan ég flutti í íbúðina fyrir um ári síðan."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar