Hjördís Sigurbjörnsdóttir

Kristján Kristjánsson

Hjördís Sigurbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

Vel búin til fótanna Tuttugu skópör í arf eftir ömmu. Birt með tilvísun á bls.29 Þegar kemur að fatavali og skóm er hún Hjördís Sigurbjörnsdóttir, 22 ára snyrtifræðingur á Akureyri, svolítið gamaldags í sér. Sérstök gósentíð ríkir hjá Hjördísi þegar hún kemst í eldgamla fataskápa og hefur fataskápur Maríu Magnúsdóttur, ömmu hennar heitinnar í Keflavík, verið í sérstöku uppáhaldi, en María féll frá í desember síðastliðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar