Hestar í hríð

Hestar í hríð

Kaupa Í körfu

Veturinn virðist vera skollinn á, fyrr en venjulega. Eflaust hefur það komið mörgum hesteigandanum í opna skjöldu og margir farnir að hafa áhyggjur af því að þurfa að fara að gefa útigangi fyrr en þeir bjuggust við. En vonandi rætist úr og hlýnar aftur. Að mörgu þarf að hyggja þegar hross eru á haust- og vetrarbeit og fyrir nokkrum árum var gefin út reglugerð um aðbúnað hrossa sem allir hesteigendur ættu að kynna sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar