Skóbúðin The Shoe Studio í Kringlunni

Árni Torfason

Skóbúðin The Shoe Studio í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Með tilkomu nýrra verslana í gömlu húsakynnum Hard Rock í kringlunni bætist kærkomin tilbreyting inn í verslunarflóru landsins. Nú þegar er búið að opna The Shoe Studio og Warehouse, en til stendur að opna verslunina All Saints í dag og Whistles á laugardaginn næsta. Verslanirnar eru allar "concept" búðir með hátískuvörum. Við litum inn í The Shoe Studio og tókum Kristrúnu Helgu Hafþórsdóttur tali sem hefur yfirumsjón með útliti verslananna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar