Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

RÁÐHERRAR Sjálfstæðisflokksins sátu fyrir svörum á landsfundi flokksins í nær þrjá tíma í gær. Fram kom í máli Geirs H. Haarde utanríkisráðherra að viðræðum um framtíð varnarsamningsins yrði haldið áfram í Bandaríkjunum í næstu viku MYNDATEXTI: Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins svöruðu spurningum frá landsfundarfulltrúum síðdegis í gær undir röggsamri stjórn Halldórs Blöndals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar