Skíðasvæði Mývetninga

Skíðasvæði Mývetninga

Kaupa Í körfu

SKÍÐASVÆÐI Mývetninga við Kröflu var opnað 1. október og hefur verið í notkun síðan. Sem sjá má er þar mikill og góður snjór. Þetta er skemmtileg og nokkuð óvænt staða varðandi skíðaiðkun fyrir Mývetninga sem undanfarin ár hafa varla komist á skíði fyrr en um áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar