Alina Dubik og Jónas Ingimundarson

Brynjar Gauti

Alina Dubik og Jónas Ingimundarson

Kaupa Í körfu

VEGLEG rússnesk menningarhátíð verður í Kópavogsbæ dagana 15. til 23. október. Viðburðir verða vítt og breitt: í Gerðarsafni, Salnum, Bókasafni Kópavogs, Smáralind, Kópavogskirkju og Alþjóðahúsinu. Meðal dagskrárliða eru sýningar á munum úr fórum rússnesku keisaraættarinnar og helgimyndum, fjöldi tónleika, kvikmyndahátíð og málþing. MYNDATEXTI: Meðal dagskrárliða á Rússnesku menningarhátíðinni í Kópavogi eru tónleikar Alinu Dubik mezzósóprans við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Tónleikarnir eru í dag kl. 17 í Salnum en sérstakur gestur á tónleikunum er eiginmaður Alinu, fiðluleikarinn Zbigniew Dubik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar