Skátar í skátaheimilinu í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skátar í skátaheimilinu í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Við heimsóttum skátafélagið Kópa í Kópavogi og þar voru tvær hressar ylfingasveitir að funda, Hjarðúlfar og Sléttuúlfar. Það eru yfir 200 krakkar sem heimsækja skátaheimilið á viku og því alltaf mikið líf og fjör í Kópavogsdalnum. Við tókum tali tvo 10 ára Sléttuúlfastráka, þá Pétur Axel Emilsson og Helga Ævar Guðmundsson MYNDATEXTI: Hjarðúlfar og Sléttuúlfar úr skátafélaginu Kópum í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar