Eiríkur Þorláksson

Eiríkur Þorláksson

Kaupa Í körfu

Í dag eru liðin 120 ár frá fæðingu listmálarans Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Blaðamaður ræddi við Eirík Þorláksson sem ásamt Kristínu G. Guðnadóttur sér um sýningastjórn á sýningunni Essens en þar er fjallað um kjarnann í list Kjarvals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar