Íslensk hönnun
Kaupa Í körfu
Tildra nefnist þessi sófi sem hannaður er af Pétri B. Lútherssyni og Jón Sæmundur Auðarson, kenndur við Nonnabúð, hefur myndskreytt. Sófann hannaði Pétur fyrir nokkrum árum en samstarfið við Jón Sæmund kom til síðastliðið sumar fyrir milligöngu Eyjólfs Pálssonar í Epal. "Jón Sæmundur hafði verið með sýningu hjá Sævari Karli þar sem hann var að prófa sig áfram með silkiþrykk á ýmis efni, m.a. leður," segir Eyjólfur. "Í framhaldi af sýningunni fékk hann leður, sem var tilsniðið fyrir tveggja sæta Tildru. Þannig vissi hann alveg hver flöturinn var og eftir að hann hafði þrykkt á leðrið var það klætt á sófann."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir