Sigrún Ósk Stefánsdóttir

Sigrún Ósk Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigrún Ósk Stefánsdóttir iðkað ballett í níu ár. Hún var aðeins fimm ára þegar hún tók fyrstu sporin í Ballettskóla Sigríðar Ármann en tíu ára flutti hún sig yfir í Listdansskóla Íslands þar sem hún dansar nú flesta daga vikunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar