Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

LANDSFUNDI Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag og hefst dagskrá kl. 10 þegar haldið verður áfram að afgreiða ályktanir. Umræður og afgreiðsla ályktana hófst í gær og í gærkvöld var einnig hóf fyrir landsfundarfulltrúa. Geir H. Haarde, sem býður sig fram til embættis formanns flokksins, hélt ræðu á fundinum í gær og sömuleiðis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristján Þór Júlíusson, sem bjóða sig fram í embætti varaformanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar