La Primavera

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

La Primavera

Kaupa Í körfu

Einhverju farsælasta samstarfi íslenskrar veitingasögu, þeirra Leifs Kolbeinssonar og Ívars Bragasonar á La Primavera, er að ljúka. Hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu að Leifur og fjölskylda hans kaupi hlut Ívars og taki þar með alfarið við rekstri Primavera. myndatexti: Leifur Kolbeinsson og Ívar Bragason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar