Álfrún Örnólfsdóttir og Jón Kristinsson

Skapti Hallgrímsson

Álfrún Örnólfsdóttir og Jón Kristinsson

Kaupa Í körfu

Jón Kristinsson var lengi í framvarðasveit hjá Leikfélagi Akureyrar, bæði sem leikari á sviðinu og formaður félagsins. Skapti Hallgrímsson rabbaði við hann og Álfrúnu, dótturdóttur Jóns, sem seinna í vikunni stígur á sama svið og afi hennar lék á í gamla daga. MYNDATEXTI: Álfrún Örnólfsdóttir og Jón Kristinsson, móðurafi hennar: Spennandi að stíga á sama svið og afi lék á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar