Jónína Einarsdóttir

Árni Torfason

Jónína Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýlega kom út í Bandaríkjunum bókin Tired of Weeping: Mother Love, Child Death and Poverty in Guinea-Bissau, eftir Jónínu Einarsdóttur mannfræðing. Þetta er önnur og endurbætt útgáfa af doktorsritgerð hennar. Í bókinni leitar Jónína meðal annars svara við því hvort fátækt, frjósemi og mikill barnadauði leiði til þess að mæður vanhirði börn sín og syrgi ekki dauða þeirra. S igríður Víðis Jónsdóttir heyrði af margra ára dvöl í Afríkuríkinu Gíneu-Bissá, þar sem Jónína dvaldi ásamt eiginmanni sínum og þremur ungum drengjum. MYNDATEXTI: Jónína Einarsdóttir, doktor í mannfræði, með bók sína Tired of Weeping, sem fengið hefur góðar umsagnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar