Salka Valka í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
BARA tvö orð? Salka Valka. Persóna í sögu? Stúlka? Kona? Táknmynd? Fyrirmynd? Ástarsamband? Saga? Allavega saga. Saga sem maður villtist inn í í æsku og rataði illa þaðan út aftur. Sögupersóna sem settist að í líkamanum á fjölda kvenna af minni kynslóð og fleiri kynslóðum í þá daga þegar Ísland var eitt allsherjar þorp og allir lásu bækur. Og alveg áreiðanlega urðum við einnig margar að einhverju leyti til fyrir tilstilli þessarar undarlegu, sjálfstæðu stúlku sem kenndi að konur væru líka menn og öllu mætti breyta, hægt væri að sigrast á öllu óréttlæti. MYNDATEXTI: Í heild fannst mér þetta metnaðarfull, hugmyndarík sýning og unnin af alúð en dansinn, hreyfingin sem er svo nauðsynleg við ráðningu þessarar leikgerðar, magnar upp skopið á kostnað dýptarinnar," segir í umsögninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir