Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

ÉG held að við Þorgerður verðum bara nokkuð góð saman," sagði Geir H. Haarde, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, m.a. í lokaræðu sinni á landsfundi flokksins í Laugardalshöll í gær. Hann óskaði þar Þorgerði K. Gunnarsdóttur, nýkjörnum varaformanni, til hamingju með kjörið, og Kristjáni Þór Júlíussyni, til hamingju með þann árangur sem hann hefði náð í varaformannskjörinu. MYNDATEXTI: Ný forysta tók við í Sjálfstæðisflokknum um helgina; Geir H. Haarde var kjörinn formaður flokksins og Þorgerður K. Gunnarsdóttir var kjörin varaformaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar