Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins vill að hugað verði að því að einkavæða a.m.k. hluta af starfsemi orkufyrirtækja, þ.m.t. Landsvirkjun á komandi árum. Þetta kemur fram í ályktun fundarins um orkumál. Í ályktuninni segir m.a. að orkufyrirtæki landsins séu enn að mestu í opinberri eigu. Hugmyndir séu þó uppi um sameiningu og samstarf nokkurra þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar