100 ára afmæli Verzlunarskólans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

100 ára afmæli Verzlunarskólans

Kaupa Í körfu

VEL á annað þúsund manns sóttu opið hús í Verzlunarskóla Íslands í gær að sögn Sölva Sveinssonar skólastjóra. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að húsnæði skólans hefði verið fullt af gestum meðan á opna húsinu stóð og skemmtileg stemning ríkt. MYNDATEXTI: Kjartan Jónsson (t.v.) og Árni Theodórsson sem útskrifuðust úr Verzlunarskólanum árið 1946 voru meðal gesta á opna húsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar