Víóluhópur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víóluhópur

Kaupa Í körfu

DAGUR hljóðfærisins verður haldinn í Gerðubergi í samstarfi við Félag íslenskra tónlistarmanna í dag kl. 14.30-18.00. Að þessu sinni er það víólan sem er í öndvegi og fram munu koma fremstu víóluleikarar landsins. Dagskráin verður fjölbreytt og koma t.d. börn frá Suzuki-skólanum og nemendur í víóluleik í tónlistarskólum Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar