Samlestur í Þjóðleikhúsinu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samlestur í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leiklist | Dagskrá um Jon Foss í Þjóðleikhúsinu FLUTT verður dagskrá um norska leikskáldið Jon Fossé á Litla sviði Þjóðleikhússins í dag kl. 15 og á mánudagskvöldið kl. 20 undir yfirskriftinni Ljósið í myrkrinu. Fosse er einn mest lesni höfundur samtímans. MYNDATEXTI: Atli Þór Albertsson er meðal þátttakenda í dagskránni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar