Systur fá hjól gefins frá Lyonsklúbbnum Frey

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Systur fá hjól gefins frá Lyonsklúbbnum Frey

Kaupa Í körfu

SYSTURNAR Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur, sem báðar eru daufblindar, voru glaðar í bragði í gær þegar þær fengu afhent ný hjól frá Lionsklúbbnum Frey í Reykjavík. Hjólin, sem framleidd voru í Bandaríkjunum, eru sérstaklega hönnuð fyrir daufblinda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar