Vímefnaátak kynnt í Áslandsskóla

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Vímefnaátak kynnt í Áslandsskóla

Kaupa Í körfu

Vímuvarnarviku ýtt úr vör með þátttöku unglinga "ÉG ætla að bíða" er yfirskrift auglýsingaherferðar gegn vímuefnum sem kynnt var í gær við upphaf vímuvarnarviku, en markmið hennar er að hvetja unglinga til þess að taka ákvörðun um að bíða með að prófa áfengi, tóbak eða vímuefni þar til þau hafa þroska til að velja. MYNDATEXTI: Unglingar úr Áslandsskóla í Hafnarfirði fylgdust með þegar vímuvarnarvikan var sett og sýndar voru auglýsingar sem eiga að fá unglinga til að bíða með að prófa áfengi og tóbak. Þær verða áberandi á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar