Alþingi 2005

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Ályktun landsfundar sjálfstæðismanna um bensínstyrk og öryrkja rædd á Alþingi Framsóknarmönnum illt í bakinu JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hann hefði ákveðið að leggja ekki fram frumvarp um afnám svokallaðs bensínstyrks til öryrkja fyrr en hann hefði fundað með forystu Öryrkjabandalagsins. Hann kvaðst hafa átt slíka fundi og að hann væri að fara yfir þetta mál upp á nýtt. Hann hygðist ljúka þeirri yfirferð fyrir aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segist vera að skoða málið upp á nýtt. Fremst situr Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar