Alþingi 2005
Kaupa Í körfu
Ályktun landsfundar sjálfstæðismanna um bensínstyrk og öryrkja rædd á Alþingi Framsóknarmönnum illt í bakinu JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hann hefði ákveðið að leggja ekki fram frumvarp um afnám svokallaðs bensínstyrks til öryrkja fyrr en hann hefði fundað með forystu Öryrkjabandalagsins. Hann kvaðst hafa átt slíka fundi og að hann væri að fara yfir þetta mál upp á nýtt. Hann hygðist ljúka þeirri yfirferð fyrir aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segist vera að skoða málið upp á nýtt. Fremst situr Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir