Hjartastuðtæki

Hafþór Hreiðarsson

Hjartastuðtæki

Kaupa Í körfu

EFNT var til kaffisamsætis um borð í fjölveiðiskipinu Björgu Jónsdóttur ÞH á dögunum, þar sem skipið lá í heimahöfn á Húsavík. Þar kom áhöfnin saman og gæddi sér á dýrindis hnallþóru í tilefni þess að hinn 22. september sl. voru 30 ár frá því útgerðarfélagið Langanes var stofnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar