Blindradagur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blindradagur

Kaupa Í körfu

SVANDÍS Svavarsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fengu að reyna heim blindra og sjónskertra á laugardag þegar Blindrafélagið hélt dag hvíta stafsins hátíðlegan, en hann er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar