Rósa Sigrún Jónsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Rósa Sigrún Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Í Hafnarborg stendur nú yfir sýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Það eru engar ýkjur að segja að starfsemi Myndhöggvarafélagsins sé blómleg um þessar mundir, en sýningin í Hafnarborg er aðeins eitt af mörgum verkefnum sem félagið er viðriðið þessi misserin. MYNDATEXTI: Af sýningu Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar